Dæmi um einkunnaskala: Ábótavant, Sæmilegt, Allgott, Gott, Frábært! - Í skilaverkefni með þessum einkunnaskala fengi nemandi með einkunnina ábótavant 0% fyrir verkefnið. Ef skalinn væri notaður t.d. í umræðum fer það eftir valinni reikningsaðferð hvort nemandi fengi 0 eða 1/5 fyrir einkunnina ábótavant.
Athugið að nota ekki einkunnaskala ef nákvæmur útreikningur heildareinkunnar er áríðandi. Sjá nánar um útreikning einkunnaskala hér neðar á síðunni.






